Jim Carrey

Jim Carrey

Jim Carrey er Canadískur leikari og grínisti þekktur fyrir hversu fyndinn hann er. Hann hefur leikið í mörgum myndum en hann er mest frægur fyrir að leika aðal leikarann í myndunum: Bruce Almighy, Ace Ventura, The Grinch og margra annara mynda. Jim Carrey varð fyrst frægur árið 1990 þegar hann var í þáttar röðinni In Living Color. 1994 var árið sem hann varð að stjörnu þegar hann leikti í Ace Ventura: Pet Detective og Dumb and Dumber, bæði sem aðal leikari.

Hann hefur unnið 47 verðlaun yfir árin fyrir leiklistina sína. Meðal þessa verðlauna er verðlaun að nafni Golden Globes. Golden Globes er eitt af hæstu og erfiðustu verðlaunum til þess að vinna, Will Smith og Samuel L. Jackson eru meðal leikara sem eru vel þekktir og hafa ekki unnið golden globes.

Listi yfir Verðlaunum