Bítlarnir

Ringo, John, Paul og George

Enska rokkhljómsveitin Bítlarnir er almennt álitin fremsta og áhrifamesta hljómsveit dægurtónlistarsögunnar.

Hljómsveitin samanstóð af John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr, þeir byrjuðu ungir að spila saman og urðu heimsfrægir árunum 1962 - 1964 og héldu vinsældum sínum þar til þeir hættu árið 1970.