VR er næsta skref í sýndarveruleikatækni. Á þessu svokallaða hlaupabretti er hægt að labba í allar áttir og það veldur því að það er eins og maður sé kominn inn í tölvuleikinn. Í framtíðinni gæti þetta leyst af venjuleg hlaupabretti því það er miklu skemmtilegra að geta spilað tölvuleik meðan maður er að æfa sig heldur en að stara á vegg.
og það irðu færi slise
Nýlega hefur verðið á sýndarveruleikagleraugum og þessum hlaupabrettum lækkað verulega í verði. Hér fyrir neðan sérðu 4 myndir af ódýru, dýru og meðaldýru hlaupabretti og líka af KAT Walk C: Personal VR Treadmill