Gameplay

Online

Að vera Online í Gta V getur verið gaman en líka hundleiðinlegt ef þú veist ekki hvað þú ert að gera. Það besta við að vera online er að þú getur spilað með vinum þínum en versta er að eitthverjir ókunnugur geta gert lífið þitt leitt. Það getur verið leiðinlegt þegar eitthvað fertugt ógeð (sem býr enþá heima hjá mömmu sinni og fróar sér 13 sinnum á dag af klámmyndböndum af Danny D vera staura eitthverjar aðrar sexy klámstjörnur) kemur og sprengir þig þegar þú ert bara að njóta leiksins. En það er mjög gaman að fara í heist með vinum þínum og græða pening til að kaupa eitthverja stríðsmaskínu til að sprengja þetta fertuga ógeð.

Story

Story mode er partur af leiknum sem maður getur breytt á milli þrjá karaktera sem heita Michael, Franklin og Trevor sem eru stórir banka ræningjar á eyju sem heitir San Andreas og hefur höfuðborg Los Santos. Í story fer maður í gegnum söguna þegar þeir eru hættir sem ræningjar eftir að Franklin og Trevor halda að Michael hafi dáið í bankaráni sem endaði illa. En svo sér Trevor í fréttunum að Michael sé en á lífi fer hann í leit að honum og verður mjög pirraður eftir hann finnst á lífi. Eftir þetta byrja þér aftur í Banka rána bransanum og maður kynnist þeim betur í gegnum söguna.