World of Warcraft er fantasy MMORPG (Massive Multi-player Online Role Playing Game) og var framleiddur af Blizzard entertainment árið 2004 og er stærsti MMO leikurinn sem hefur verið gerður og allt að 12 milljón spilarar á einu tímabili, en eftir það hafa spilararnir bara fækkað og eins og er núna eru bara 4 milljón spilarar.þegar leikurinn kom fyrst út voru um það bil 1.5 milljón spilarar og flestir voru karlmenn á aldrinum 20 til 27 ára en núna eru bæði karlmenn og kvennmenn frá aldrinum 14 til 20 ára og flestir sem spila leikinn hafa áhugamál á MMO, fantasy, RPG eða allt af þessum hlutum.Hæsta "levelið" eða stigið var 60 og fer svo hækkandi. Í leiknum eru aukapakkar sem þú getur keypt og þeir koma oftast á 2 til 3 ára fresti og næsti er sagður koma árið 2018. þegar leikurinn kom fyrst út var hann flókinn og erfiður fyrir nýja spilara og bara þeir bestu fengu bestu hlutina, allt saman far flókið og tók langan tíma, en núna er þetta frekar heiladauður leikur sem hver sem er getur spilað og það koma af og til erfiðir hlutir en ekki nærri jafn erfiðir og það var. í næsta aukapakka á að fara aftur í ræturnar hans og gera honum líkari því sem hann var(erfiðari, flóknari o.fl.).
Sagan byrjar með því að guðir sem heita "the titans" sköpuðu heiminn og plánetunar en ein pláneta var alltaf betri en önnur smakvæmt þeim og heitir hún Azeroth og það er heimurinn sem þú spilar í en einn af þessum "titans" sveik hina, drap einn af þeim og bjó til her sem heitir "the burning legion" og við spilararnir erum að reyna að stoppa þá frá því að eyðileggja heiminn
Eins og ég sagði áðan þá eru 6 aukapakkar komnir út og sjöunda á leiðinni. fyrsti aukapakkinn heitir "the burning crusade" og fjallar um persónu sem heitir "Illidan Stormrage" og um 9.3 milljón spilarar voru þá, í þessum aukapakka fengum við nýjan heim sem heitir "the outlands" og er á annari plánetu,við fengum líka 2 nýja kynþætti: Draenei og Blood elves og stigamörkin voru hækkuð frá 60 til 70, sagan fjallar um hetjurnar(spilarana) að fara í þennan nýjan heim og stoppa 'Illidan Stormrage' frá því sem hann gerir, sem er óljóst.
World of Warcraft: Wrath of the Lich King er seinni aukapakkinn fyrir fjölþættan multiplayer online hlutverkaleiksleik (MMORPG) World of Warcraft, sem fylgir The Burning Crusade. Það var sleppt 13. nóvember 2008 og seldi 2,8 milljón eintök á fyrsta degi, sem þá var fljótast að selja tölvuleiki allra tíma. Leikurinn bætti verulegu magni af nýju efni inn í leikheiminn, þar á meðal nýja heimsálfuna í Northrend, heimili samnefndrar Lich King og undead minions hans. Til þess að fara fram í gegnum Northrend þarf leikmaður að ná að minnsta kosti stigi 68, stigamörkin voru líka hækkuð frá 70 til 80. Fyrsti "hero class-inn" var kynntur, Death Knight, sem byrjar á 55. stigi
World of Warcraft: "cataclysm" var þriðji aukapakkin og voru stigamörkin hækkuð frá 80 til 85 og fylgir Wrath of the Lich King og með því breyttist heimurinn í það sem hann er núna og hann verður aldrei eins, þegar hann kom fyrst út voru 12 milljón spilarar en það fór svo lækkandi eftir það. Það voru engin ný svæði en eins og ég sagði var allur heimurinn breyttur. Í þessum aukapakka ertu að reyna að stoppa dreka sem heitir "deathwing" frá því að eyðileggja heiminn. Það voru tveir nýir kynþættir bættir við þennan aukapakka: Worgen og Goblins.
World of Warcraft: "Mist of Pandaria" var fjórði aukapakkinn og stigamörkin voru hækkuð aftur frá 85 til 90 og fylgir Cataclysm og fylgir því nýtt svæði sem heitir "Pandaria" og fengum við nýan kynþátt og nýr "class" var kyntur fyrir okkur líka. Þegar pakkinn kom fyrst út voru um 10 milljón spilarar en það lækkaði svo seinna í aukapakkanum. Í þessum pakka er fundin eyja sem hefur verið hulin af þoku og á þar að finna leyndardóma eyjunnar.
World of Warcraft: Warlords of Draenor er fimmti aukapakkinn og en og aftur voru stigamörkin hækkuð frá 90 til 100 og fylgir Mist of Pandaria og nýtt svæði var kynnt fyrir okkur sem heitir Dreanor, en við fengum engan nýan class eða kynþátt þennan aukapakka. Þegar pakkinn kom út voru um 10 milljón spilarar en það entist ekki lengi því eftir nokkra mánuði voru um 5.6 milljón spilarar. Í þessum pakka er farið í nýja heiminn og stoppa orca sem eru að reyna að taka yfir heimin, ná meiri styrk og taka svo yfir aðra heima.
World of Warcraft: Legion er sjötti og nýjasti aukapakkinn og stigamörkin hafa aftur verið hækkuð frá 100 til 110 of fylgir Warlords of Draenor og ný svæði voru kynnt fyrir fólk sem heita "the Broken Isles". Við fengum nýjan class sem heitir "Demon Hunter". Þegar pakkinn kom út voru um 8 milljón spilarar en núna eru um 4 milljón spilarar eins og er. Í þessum pakka ferðu á eyjur því the Burning Legion höfðu komið aftur til heimsins og reynir að stoppa þá.