HλLF-LIFE - 1998
HλLF-LIFE er tölvuleikur eftir Valve sem gjörbreytti tölvuleika iðnaðinum og sýndi að fps leikir gáttu verið eitthvað annað en “Shooting gallery” - Gabe Newell (Co-founder af Valve), með því að hafa einhverja sögu en að þú byrjar með byssu í einhverju herbergi í staðinn byrjar þú sem vísindamaður í lest sem heitir Gordon Freeman að fara í vinnuna í stað sem heitir Black Mesa þar sem leikurinn tekur sinn stað og eftir tilraun sem býr til holu í aðra vídd eða út í geim koma inn með headcrabs og fleiri verur.
Leikurinn var ekki með loading screen í staðinn stoppaði leikurinn og beið eftir að hinn staðurinn var búinn að load-a og meðan leikurinn var í gangi fórstu þú aldrei úr höfðinu á Gordon það sem hann experience-aði þú experience-aðir, Hann var líka með mest advanced AI sem var á þessum tíma t.d. Eins og geimverurnar fara til aðrar geimverur til þess að fá hjálp og herinn reyna að passa sig að ekki vera skotnir.
Eftir að leikurinn kom út, komu út mods sem gjörbreyttu leiknum t.d. Counter Strike og Day of defeat sem Valve gerðu að standalone leikjum Counter Strike er núna einn af frægustu fps leikjum allra tíma. Það kom út líka multiplayer mod sem heitir Sven Co-op þar sem þú getur farið í gegnum leikin með vinum þínum
HλLF-LIFE 2 - 2004
Þegar Half-Life 2 kom út þá var mjög mikill spenning fyrir að sjá hvað gerist næst sögunni og Valve valdi engum vonbrigðum þeir sýndu demo á E3 og fólk sagði að það væri magnað. Hann kom út á Steam gerði Steam af því sem það er núna í dag.
Núna var leikurinn með interactive physics á öllu í umhverfinu bara á öllu sem þú getur nefnt. Valve setti líka nýtt vopn í leikinn og það heitir Gravity Gun svo þú getur leikt þér af þessum nýu interactive physics. Leikurinn var líka með perfect facial animations sem var oftast bara perfect þegar þetta var pre-rendered. Það sem var líka nýtt var að fólkið í leiknum var að fylgjast með hvað þú varst að gera.
Þú byrjar í lest eins og í fyrsta leiknum þú getur strax byrjað að taka upp hluti og fólk strax byrjar að fylgjast með hvað þú ert að gera. Þú ert en Gordon Freeman og ert á allt öðrum stað í borg sem heitir City 17. Þú sérð fólk sem var í fyrsta leiknum og nokkrar geimverur sem þú sérð í fyrsta leiknum sem voru óvinir þínir en þú ert núna að hjálpa þeim í staðinn ertu að reyna gera eyðleggja The Citadel en til þess þarftu að fara í gegnum The Combine sem eru geimverur sem lendu á jörðinni eftir fyrsta leikinn. Sagan hefur aldrei verið kláruð en vonandi klárast sagan hans Gordons einhvertíman.
HλLF-LIFE: Alyx - 2020
Eftir rúmlega 15 ár er annar leikur að koma á næsta ári. Það hefur ekkert komið frá Half-Life seríunni á þessum tíma en leikurinn gerist á milli 1 og 2 og þú ert að spila Alyx sem er persóna í Half-Life 2. Það er ekki mikið vitað um leikin akkúrat núna en á kemur út í mars 2020.