Roles
Development
Overwatch var tilkynntur árið 2014 og árið 2015 kom lokuð og opinn beta. Þar sem voru aðeins 21 hetjur og leikurinn var ekki alveg kláraður en var mjög nálægt því. Overwatch kom svo formlega út 24 maí. 2016. Með leik eins og Overwatch þá eru stöðugar uppfærslur á leiknum eins. það er alltaf að vera bæta við nýjum hetjum og möppum til að búa til meiri spennu í kringum leikinn. Líka þarf alltaf að til dæmis ef ein hetja er of góð og önnur of léleg þá er breytt þeim til að halda jafnvægi í leiknum. t.d Það var breytt Mercy svo Ultimate abilti-ið hennar varð að venjulegu abilitý sem er bara hægt að nota hverja 30 sek og gefið henni nýtt ultimate. Og svo er líka bara verið að breyta hvernig leikurinn virkar. eins og þegar það var bætt við role queue sem þýðir að áður en þú ferð í leik þá velurðu hvaða role þú vilt spila og það verða að vera 2 Tank- 2 Damage- 2 Supports. áður fyrir þetta uppdate gat maður valið hvað sem er bara inn í leiknum og það var ekkert limit. Nýlega var sagt að þau mundu gera framhald af Overwatch sem heitir Overwatch 2. Sem í gruninn virkar alveg eins og Overwatch en lítur miklu betur út og mun vera með meiri PvE missions og meiri áherslu á sögu
Lore
Overwatch er task force sem var upprunalega gert til að stoppa uppreisn vélmenna en. Það hafði verið gert nýjar framfarir með hernaðar vélmenni sem seinna var slökkt á en stuttu seinna kveiktu þau öll á sér og byrjuðu árásir á verksmiðjur og borgir. Það var reynt að berjast á móti þeim en tókst ekki fyrr en það var sett saman Overwatch sem náðu fljótlega að vinna gegn þeim. Hryðjuverkasamtök þekkt sem Talon unnu mikið til að taka niður Overwatch og það blandað við mistök sem þau gerðu endaði með því að Overwatch var tekið niður og það var gert ólöglegt að gera eitthvað með Overwatch. 6 árum eftir Overwatch var tekið niður er seinni vélmenna uppreisnin byrjuð og Talon ræðst á gamlar höfuðstövar þeirra til að ná upplýsingum um alla meðlimi Overwatch til að drepa þá. Eftir einn fyrrverandi meðlimur Overwatch, Winston rétt stövðar þau sendir hann boð á alla meðlimi Overwatch um að endurræsa samtökin.