PlayStation original
playstation original sem var gerð af manninum Ken Kutaragi þessi talva kom fyrst upp á markað eftir að díll heppnaðist ekki á milli Nintendo og Sony (fyrirtækið sem á playstation) var að tala um bætingu við nintendo og Super Nintendo. PlayStation settu svo tölvuna sína á markaðinn í Japan 3. Desember 1994 og það var fyrsta talvan sem seldist yfir 100 miljón eintök. þessi talva var með dual-speed CD-ROM drif, one-core CPU sem var með 2MB af RAM og með 1MB af video RAM með mynd sem gat gefið allt að 360,000 polygons hverja sekúndi.
Upprunalega PlayStation talvan var með lykilhlutverki við að flytja iðnaðinn frá 2D grafík yfir í rauntíma 3D grafík. þeir notuðu nefninlega sértakan disk sem leifðu þeim að nota betri myndarraunveruleika hreyfimyndum með fullri hreyfingu, eitthvað sem Nintendo64 gat ekki, meðan þeir börðust við að gera pláss á takmarkaða hilkinu sýnu. Talandi um geymslupláss, PlayStation notaði ekki internal harðan disk. Í staðinn notuðu þeir minniskort, sem voru 128KB að stærð. playstation notaði upprunalega ekki DualShock fjarstýringar eins og eru í dag heldur í staðinn gerðu þeir fjarstýringar sem voru eki með joystick og notuðu í staðinn fjarstýringar með force-feedback tækni. Sony myndi seinna gefa út sína fyrstu DualShock fjarstýringu árið 1997 sem myndi bæta við þessum möguleika.