Mjallhvít og dvergarnir 7

Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergarna sjö var gerð að teiknimynd árið 1937 og framleidd af fyrirtæki Walt Disney. Hún vakti gífurlega athygli og aðdáun enda fyrsta teiknimyndin í fullri lengd og ein af fyrstu kvikmyndum sögunnar sem sýnd var í lit í kvikmyndahúsum.

Ævintýrið um Mjallhvít
Framleiðsla teikninmyndarinnar
Framleiðandinn Walt Disney

© 2023 Guðmundur Jón Guðjónsson