VEFGRUNNUR

Í áfanganum VEFÞ1VG05 er farið í grunnatriði vefsíðuhönnunar og megináhersla lögð á ívafsmál (HTML) og stílsíður (CSS). Hver þessara þátta er tekinn sérstaklega fyrir og sýnt hvernig samspil þeirra stuðlar að vandaðri uppsetningu og framsetningu vefsíðna. Skoðuð er þróunarsaga vefsins, hlutverk vafrans (Internet browser) og virkni hans.

Kennslufyrirkomulag

Kennslan byggist á fyrirlestrum í upphafi kennslustundar og síðan eru verkefni unnin samkvæmt námsáætlun áfangans.

Námsáætlun áfangans er í Innu ~/VEFÞ1VG