ÝMISLEGT

Ýmislegt

15 Feb 2018 - GJG

Steve Jobs er einn af af þeim sem ýttu einkatölvuvæðingunni af stað. Í janúar árið 1984 kynnti hann fyrstu kynslóð Mackintosh tölvunnar.

Margar kynslóðir hafa runnið af færibandi Apple fyrirtækisins og enn nýtur Mackintosh mikillar hylli fólks. Mackintosh tölvan náði miklum vinsældum strax í upphafi þó verðið væri í hærri kantinum. Tölvan kostaði aðeins $2495.- eða 292.089 íslenskar krónur á núvirði (vor 2019). Hátt verð hefur verið aðalsmerki Mackintosh vélanna vegna “vandaðrar” framleiðslu.

Steve Jobs Introducing Apple MACINTOSH In 1984

Þróun Apple Mackintosh var ekki alltaf dans á rósum, hér er video frá vísindaálfinum þar sem hann skautar yfir þróun stýrirkerfisins.

howlingpixel - Athyglisverðar upplýsingar

10 BIGGEST FAILS OF THE MOST FAMOUS COMPANIES Þmt Apple, Microsoft og Samsung