Counter-Strike:Global Offensive
Counter-Strike:Global Offensive

Counter-Strike: Global Offensive er fyrst og fremst multiplayer skotleikur með tvö lið á móti hvort öðru, counter terrorist("Lögreglan") og terrorist("Terroristarnir").
CS:GO er ekki leikur fyrir "casual" fólk, þessi leikur er mjög samkeppnishæfur sem þýðir að þú átt að taka leikinn alvarlega, og spila alltaf eins vel og þú getur.
CS:GO er einn af þeim frægustu leiki sem til er á steam. Fyrsti counter strike leikurinn var gefin út í 1999, og eftir það hafa þeir bætt við 7 nýjum counter strike leikjum. Núna nýlega hafa þeir gert leikin "Free to play", sem hefur auðvitað dregið að sér mikið af nýum spilurum enn hefur líka eyðilagt hann að einhverju leiti, til dæmis núna eru mun fleiri hackarar því þeir hafa ekkert að tapa lengur, ef þeir fá ban þá búa þeir bara til nýan reikning frítt.

Counter Strike var búin til af Valve og eru þeir búnir að uppfæra leikin á fullu í mörg ár og munu örugglega ekki hætta núna, þeir uppfærðu leikin síðast fyrir 2 vikum með nýu mappi og nýum "Skins" fyrir byssurnar. í uppfærslunni komu þeir líka út með 3 ný collection(15 skins í hverju collection) stór partur af leiknum er "Skins" það er hægt að kaupa og selja skins fyrir alvöru pening og sum skins seljast fyrir mun meira en 1500$ dollara, það er hægt að fá þessi skins í cases sem maður fær fyrir að spila vel í leikjum eða kaupir fyrir pening. maður þarf svo líka lykil til að opna cases, lyklar kosta alltaf 2,49 dollara. þegar þú ert með case og lykil getur þú opnað casið og þá rúlla allir hlutirnir í röð og endar síðan strikið á hlutinum sem þú fékkst.

    Counter Strike Leikir
  • Counter Strike (1999)
  • Counter-Strike: Condition Zero (2004)
  • Counter-Strike: Source (2004)
  • Counter-Strike Neo (2004)
  • Counter-Strike Online (2007)
  • Counter-Strike: Global Offensive (2012)
  • Counter-Strike Online 2 (2013)
  • Counter-Strike Nexon: Zombies (2014)

© 2019 KPV & LÁK