Ferill

Jim Carrey er heimsfrægur leikari og grínsti. Yfir árin hefur Jim Carrey leikt í allt að 32 bíómyndum og þáttarröðum. Hann hefur leikið í allskonar tegundum af myndum t.d. Fantasíu, Drama, Grín myndum og Thrillerum. Hann leikur samt aðallega í grín myndum og tengt því.

Bruce Almighty

Bruce Almighty

Bruce Almighty Snýst um fréttamann sem kvartar til guð um hversu illa vinnan hans gengur og fær svo að vera guð í viku til þess að sýna að vinnan hans sé kannski ekki svona erfið.

efst á síðuna

Liar Liar

Liar Liar

LIAR LIAR snýst um lögfræðinging sem nær ekki að ljúga og hann þarf svo að verja mann í dómstól en getur ekki logið.

efst á síðu

The Truman Show

Truman Show

Truman Show er mynd um mann sem heitir Truman. Truman lifir venjulegu lífi en það sem hann veit ekki er að hann býr í hermi þar sem allir eru leikarar og að það sé ferið að útsenda allt lífið hans til almenning með fölnum myndavélum

efst á síðu

Ace Ventura: Pet Detective

Ace Ventura

Ace Ventura snýst um mann að nafni Ace Ventura sem er rannsóknar maður fyrir dýr. Honum var falið að finna stolnum höfrungi sem er lukkudýrið hjá miami dolphins.

efst á síðu

    Frægustu myndir hans.

    
                        
  1. The Truman Show
  2. Bruce Almighty
  3. LIAR LIAR
  4. The Mask
  5. Eternal Sunshine of the spotless mind

    Uppáhalds myndirnar mínar.

  • The Grinch

  • LIAR LIAR

  • The Truman Show

  • The Mask

  • Ace Ventura: Pet Detective