Jim Carrey var fæddur í Toronto árið 1962, Móðir hans hét Kathleen Carrey og
vann sem húsmóðir. Pabbi hans hét Percy Carrey og vann sem tónlistarmaður og endurskoðandi.
Carrey átti 3 eldri systkini, John, Patricia og Rita.
Jim Carrey fór kristinn skóla í nokkur ár þangað til að hann flutti til Burlington, Ontario og var þar í
8 ár, meðal annars í framhaldsskóla.
þegar Carrey var 10 senti han bréf til þáttaraðar sem hann elskaði sem hét Monty Python. Hann
fékk að leikja á þættunum og var í Monty Pythons Best Bits.
Carrey varð svo heimilislaus, fjöldskyldan hans átti engan pening og myndu búa í Volkswagon bíl í nokkur
ár Jim Carrey og svaf í tjaldi með bróðir sínum þangað til að pabbi hans fékk nýja vinnu hjá dekkja
fyrirtæki. Carrey fékk líka vinnu í fyrirtækinu sem húsvörður. Vegna peningsins gat fjöldskyldan flutt
til baka til Scarborough og Carrey gat farið aftur í framhaldsskóla.
Carrey myndi svo hætta í framhaldskóla til þess að verða að grínista, hann var svo að vinna í
fyrirtækinu á sama tíma.
Jim Carrey sagði að ef hann hefði ekki orðið að leikara hefði að örugglega verið að vinna í
stálverksmiðju í Canada,
vegna þess að honum fannst að fólkið sem vann þar var að fá mikið borgað þegar hann var yngri.