Samfélag


Áhorfendur mótanna er það sem keyrir þau áfram. Án þess að það væri þessi áhugi á leiknum væri ekki hægt að halda mót. CS:GO slóu metið hjá stærstu streymis síðu í heiminum Twitch.tv þann 29 jan 2017. Þá voru 1,026,236 áhorfendur að horfa á stórmót, þar var leikur á milli liðanna Virtus Pro og Australis. Áður var metið 890,000 áhorfendur hjá Twitch.tv. Áhorfendur og spilendur CS:GO reynast vera flestir karlkyns og eru allt á milli
12 – 35 ára, flestir þó ~16 – 25 ára.

Stuðningur leiksins sýnir að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. VALVE viðhalda afar vel CS:GO og eru alltaf að bæta nýjum hlutum við leikinn. Leikurinn er sífellt að aðlaða nýja spilara og vekur mikilla athygli í tölvuleikjaheiminum. Þrátt fyrir að leikurinn hefur verið til síðan 2012, er samt alltaf verið að finna og laga ýmsa galla. Oft sér maður þá tilkynnta á reddit síðu CS:GO þar sem rúm hálf miljón mans lesa reglulega meðal annars deilir það samfélag myndskeiðum og skrifa um CS:GO.

Tournament

© 2017 Pétur Steinn Guðmundsson