Hagkerfi
CS:GO er búinn að móta sitt eigið hagkerfi. Það hagkerfi snýst út á ýmsa hluti sem þú getur átt í leiknum, þeir geta kostað á milli $0.01 - $30,000.0. Ekki neinn af þeim hlutum sem hægt er að kaupa gefur þér meiri möguleika á að sigra óvini mans, þeir eru aðeins fyrir útlit á byssum og fleirra. CS:GO er næst mest spilaði leikur á eftir DOTA 2 og því þénar VALVE yfirgnæfandi háar upphæðir bara frá CS:GO og sérstaklega þeim hlutum sem fólk kaupir.

