Rafíþrottir
	
					Rafíþrottir ínni leikinum Rainbow six siege er hlutað í nokra parta. 
					það eru "majors" sem eru stor möt sem lið þurfa að spilla till þess að fá 
					rétt á að spila. þessi möt eru vennulega með 75-250 þusund evrur till að spila eftir. 
                
					en það eru lika möt sem eru bara fyrir sestok svæði í heiminum. T.D evproska deildin, 
					bettur þekt sem EUL er staður sem bestu evropsku liðin spila og æfa sig. 
					þetta mót er með vennulegan með 25-55 þusund evrur till að slást móti.