Spilun


Rainbow six siege er fyrstu personu skot leikur sem er spilaður með 10 spilirum skift í tvö lið eða fimm möti fimm.
leikurinn er þekktur fyrir það að hafa "abilities" sem er kraftar eða hlutir sem notrandin má nota.
leikurinn lika hefur hluti eins og veggi sem notandin má eiðilegja eða styrkja.
leikurinn er með undirbúningar tíma þar sem eitt lið má nota till þess að gera svæið sem það þarf að venda lettara.

leikurinn eru með personur sem geta notað þessa krafta, það eru 63 personur sem notandin má spilla(23,02,2022), þessar personur eru allar með eithvað sestakt um þau. með kyni-aldur-áhugamál.
en það er alltaf að gefa út nýja og breyta þeim sem eru en núna.



Framtíð leiksins.


Fyrirtækið Ubisoft sagði að þeir mundu styrkja leikinn till 2030 með þvi að gefa leikinum nýja hluti. og að uppfæra leikinn.
Leikurinn er lika með goða ahorfunda tall þar sem leikurinn er með mót og er keftur í.
Leikurinn er með stuðnings aðela eins og intel og lenovo.