MYNDVINNSLA

OCTOCAT

Markmið:

Nemendur eiga að geta unnið með myndir þannig að hægt sé að birta þær í vafra. Einnig eiga nemendur að geta sett inn kvikmynd (video) og hljóðskrá á vefsíðu sem hægt er að spila í vafranum. Einnig eiga nemendur að setja inn staðsetningarkort á vefsíðuna.

Námsmat

  • Myndvinnsla og uppsetning
  • Kvikmynd (Video) er á vefsíðunni
  • Hljóðskrá er á vefsíðunni
  • Kort er á vefsíðunni
  • Vefsíðan á að birtast á (github user).github.io