BOX MODELIÐ

Markmið:

Nemendur eiga að öðlast skilning á eiginleikum HTML taga og hvaða áhrif display: eigindið hefur á uppbyggingu þeirra.

Námsmat

  • Verkefni 2.1 Box Modelið
  • Verkefni 2.2 Display:block, inline & inline-block
  • Verkefni 2.3 Float
  • Verkefni 2.4 Flexbox