HTML OG CSS

Markmið:

Nemendur eiga að öðlast skilning á hvað HTML ívafsmálið stendur fyrir og hvernig hægt er að stjórna útliti vefsíðu með CSS stílsíðu.

Námsmat

  • HTML ívafsmálið
  • Stílsíða tengd við vefsíðu
  • Tenging á milli vefsíðna