EFNISYFIRLIT

Markmið:

Nemendur öðlast skilning á:

  • hvernig hægt er að setja mismunandi bakgrunnsliti í vefsíðu.
  • skipulaggningu leiðakerfis fyrir innri og ytri vef.
  • staðsett efni á ákveðnum stað í vefsíðu

Námsmat

  • Uppsetning – Litaskalar
    • Uppsetning (Layout)
    • Bakgrunnur er þrískiptur og miðjureitur er í litaskala (Gradient background)
  • Efnisyfirlit – Listar
    • Innra efnisyfirlit (e. menu) er með sér stílum. í „footer“ vísa tenglar á innri vefsíður og vefi á internetinu.
  • Ákveðin staðsetning tengils
    • Tengill efst á síðu sem alltaf er sýnilegur á skjánum og vísar efst á vefsíðuna.