VEFHÖNNUN

undanfari VEF1VG05AU

VEF2VH05BU

Í áfanganum er farið í grunnatriði GIT samþáttunar og vefhönnunar í Jekyll vinnuramma (Jekyll Framework). Unnið er með samsett skipulag (Liquid Layout) og vefforritun. Nemendur skoða hvernig er hægt að nota leturtákn í vefsíðuhönnun. Nemendur vinna með kvikun (Animation) til að lífga upp á vefsíður og setja upp samskiptaform og töflu. Í lokaverkefninu er lögð áhersla á verkefnastjórnun og skipulagsvinnu ásamt því að nýta þá verkkunnáttu sem nemendur hafa öðlast í áfanganum.

undanfari VEF2VH05BU

TÖLVUBRAUTIN

Tölvu­brautin er fjöl­menn­asta braut Tækni­skólans og er leiðandi í kennslu á sviði tölv­unar- og kerf­isfræði á fram­halds­skóla­stigi.

Lögð er áhersla á að nem­endur nái tökum á for­ritun og notkun tölvu­tækni í námi. Brautin býr nem­endur sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.